EcoPool – Sundlaugalyfta á hjólum

1.390.000 kr.

Traust og góð sundlaugalyfta á hjólum sem auðveldar hreyfihömluðum að komast ofan í vatnið.

Lýsing

  • IPX06 Stjórnborð
  • Bremsa á afturhjóli
  • Höfuðpúði
  • útdraganlegur fótstuðningur
  • Stillanlegir armpúðar
  • Neyðarhnappur
  • 2ja punkta belti
  • Ryðfrítt stál

 

  • Hámarksþyngd: 140 kg
  • 20 sek. að hækka eða lækka ofan í vatnið
  • þyngd: 135 kg
  • 24V batterí