Hjálpartæki er að bjóða uppá samanbrjótanleg rúm sem hægt er með auðveldum hætti að flytja á milli herbergja, rúmin eru ein þau léttustu á markaðnum og hentar því vel ef þarf að flytja á milli herbergja rúm á þröngum göngum og einnig ef það þarf að geyma þau því hægt er að setja þau saman uppá endann. Á eldri hjúkrunarheimilum getur þetta verið vandamál því er hönnun frá HA-Care eitthvað sem ætti að skoða sem góðan kosta inná Hjúkrunarheimili.