Viðgerðarþjónusta
Viðskiptavinum okkar stendur til boða að gera þjónustusamninga sem fela í sér að við sjáum um daglegan rekstur tækja.
Þegar gerður er þjónustusamningur þurfa viðskiptavinir ekki að hafa áhyggjur af slíku. Við fylgjumst með notkun tækis og sjáum um viðhald þegar þörf er fyrir þjónustuna. Þannig er hægt að lengja líftíma tækja töluvert.
Þjónustuverkstæði
Á þjónustuverkstæði Hjálpartækja starfa nú 4 manns, fjórir við viðhald tækja og tveir í varahlutaþjónustu.
Varahlutaþjónusta
Varahlutir eru fáanlegir í flest allar vörur sem koma frá Herdegen.
Reikningsviðskipti
Hjálpartæki býður viðskiptavinum upp á reikningsviðskipti.