Poolpod 3.0 -Föst Sundlaugalyfta

Poolpod 3.0 sundlaugalyftan bíður upp á einfaldari notkun fyrir einstaklinga og gerir þeim kleift að komast ofan í vatnið án umönnunaraðila. Poolpod gengur fyrir endurhlaðanlegri rafhlöðu og hægt er að nota lyftuna um það bil 40 sinnum á hverja hleðslu.   Poolpod 3.0 er einföld í uppsetningu sem eru fest niður með M16 ryðfríjum stálboltum.
  • Skynjari á botninum
  • Ofhleðslu skynjari
  • Fjarstýring og RFID
  • Neyðarhnappur
  • Þrýstings skynjari
  • Sjálfvirk læsings fyrir hjólastóla
   

Prele – Meðferðabekkur

Prele er meðfæranlegur og stillanlegur meðferðabekkur. Léttur, notendavænn og hannaður fyrir sjúklinga í neyðartilvikum.   Þyngd: 50 KG Hámarksþyngd notanda: 200 KG Lengd: 201 cm hæð: 88 cm Breidd: 74 CM

Rápmotta með skynjara – Hjúkrunarheimili

CareMat skrefaskynjaradýna Áreiðanleg lausn fyrir eftirlit og öryggi þegar þú stendur upp Rápmottan býður upp á afgerandi aukið gildi fyrir

Robooter E40 – Rafdrifinn Hjólastóll

449.990 kr.
Stílhreinn og sambrjótanlegur innandyra rafdrifinn hjólastóll frá Robooter.

Robooter E60 – Rafdrifinn Hjólastóll

498.990 kr.
Stílhreinn og sambrjótanlegur rafdrifinn hjólastóll frá Robooter. Frábær tæki sem hægt er að nota utandyra.

Robooter X40 – Rafdrifinn Hjólastóll

459.990 kr.
Stílhreinn og sambrjótanlegur rafdrifinn hjólastóll frá Robooter.

Rúmborð

11.990 kr.
Stillanlegt rúmborð á hjólum sem hægt er að halla.

Rúmborð

20.990 kr.
Stillanlegt rúmborð á hjólum sem hægt er að halla. 80 cm breidd með kant.

Rúmborð

7.990 kr.
Rúmborð með stillanlegaum halla. Tilvalið til að vinna og borða.

Ryðfrír Stálhandþurrkari

handþurrkari tryggir skjótan og hreinlætisvænan þurrk í krefjandi umhverfi, með sterku ytra byrði úr burstuðu ryðfríu stáli.

Ryðfrír Stálhandþurrkari MINI

handþurrkari tryggir skjótan og hreinlætisvænan þurrk í krefjandi umhverfi, með sterku ytra byrði úr burstuðu ryðfríu stáli.

Salernis Handföng

2.990 kr.
Hægt að velja 4 lengdir 32 cm, 40 cm, 45 cm og 60 cm.