1. Heimsending til viðskiptavina – sendur er tölvupóstur og sms með upplýsingar um vöruafhendingu sem eru afhent á heimilsfangi viðskiptavinar 
  2. Sent er alla daga nema laugardaga og sunnudaga og pantanir eru sendar næsta dag eftir að pöntun er greidd.

Athugið að ekki er hægt að velja tímasetningu sendingar en hægt er að senda eftir óskum ef um einn eða tvo daga er um að ræða. 

Bílstjóri aðstoðar við að bera vörur inn en leiðin í íbúðina .

Athugið að bílstjórinn er eingöngu til aðstoðar. Hverskonar tjón og skemmdir sem verða á vörunni eftir að hún er komin úr bílnum er á ábyrgð viðtakanda. Þar sem trygging bílsins nær ekki yfir tjón af þessu tagi.

Sendingarverð miðast við stærð

Smá vörur    1.650 kr.
Stærri vörur    2.900 kr.
Hjólastólar     5.900 kr.
Rúm    18.000 kr. 

Stærð vara í körfu ákvarðar fast verð í sendingu.