Ráðgjöf og þjónusta við Heilbrigðistofnanir og viðskiptavini

  • Skjólstæðingum SÍ býðst að kaupa vörur með greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands eða með símpöntun í síma 564-0035 við aðstoðum ykkur. Því miður er er greiðsluþátttaka SÍ ekki í boði í vefverslun sem stendur en hægt er að hafa samband við okkur.Skjólstæðingum SÍ er boðið uppá heimsendingarþjónustu á hjálpartækjum.