“Ionic Hárblásari bise” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu
Tabolys – Rúmborð
Stillanlegt rúmborð á hjólum sem hægt er að halla.
Lýsing
Rúmborð fyrir rafmagnsrúm eða venjulegt rúm
Hægt að breyta afstöðu frá 0 uppí 90 gráður
Hægt að fá sent tilbúið til notkunar uppsett
Hægt stilla hæð á rúmborði
Stílhrein hönnun
Er gert úr við með mjúkum hornum
Tvær bremsur á tveimur af fjórum hjólum
Auðvelt að brjóta saman og pakka
Kemur í kassa samanbrotið ef samsett
Hægt að fá aukalega hliðarplötu með
Vörunúmer: 421300
Vörunúmer á hliðarplötum:
411700
421711
421714
421715
Shipping & Delivery
Tengdar vörur
Classic-Flow Handþurrka
E-Flow Handþurkka
Hægindastóll – Stylea II
179.990 kr.